Fyrirlestur: Lawson um atvinnufrelsi

Mánudagurinn 28. júlí 2014 er til merkis um mikinn áfanga í sögu mannkyns. Þá verða hundrað ár liðin frá því, að fyrri heimsstyrjöldin (sem þá var kallaður Norðurálfuófriðurinn mikli) skall á, 28. júlí 1914, þegar hin frjálslynda siðmenning Vesturlanda riðaði til...

Fyrirlestur Matthew Elliott á netinu

Föstudaginn 20. september 2013 hélt Matthew Elliott fyrirlestur í Lögbergi, Háskóla Íslands, um viðspyrnuna gegn auknum ríkisafskiptum og ríkisútgjöldum. Elliott er annar stofnanda bresku skattgreiðendasamtakanna, Taxpayers´ Alliance. Nánari upplýsingar hér neðar á...