Fyrirlestur Matthew Elliott á netinu

Föstudaginn 20. september 2013 hélt Matthew Elliott fyrirlestur í Lögbergi, Háskóla Íslands, um viðspyrnuna gegn auknum ríkisafskiptum og ríkisútgjöldum. Elliott er annar stofnanda bresku skattgreiðendasamtakanna, Taxpayers´ Alliance. Nánari upplýsingar hér neðar á...
Bannað að byggja ódýrt og smátt

Bannað að byggja ódýrt og smátt

Um fátt er meira fjallað þessa dagana en skort á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega er aðkallandi þörf fyrir byggingu lítilla íbúða til útleigu eða sölu fyrir yngra fólk. En vandinn er sá að slíkar íbúðir er bannað að byggja. Byggingarreglugerðin...
Skattadagur Deloitte

Skattadagur Deloitte

Á skattadegi Deloitte, sem haldinn var föstudaginn 10. janúar, flutti Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, erindi um skattastefnu núverandi ríkisstjórnar, stjórnarsáttmálann, og breytingar sem þegar er búið að gera á skattalögum. Þá fjallaði hann einnig um hvað væri...