Hvað tekur við næstu fjögur árin?

Samtök skattgreiðenda hafa látið útbúa stutt myndbönd og auglýsingar sem minna á skattagleði núverandi stjórnarandstöðuflokka þegar þeir réðu ríkjum 2009 – 2013. Og þessir flokkar lofa nú tugum ef ekki hundruðum milljarða í aukin útgjöld. Þau útgjöld mun þurfa að fjármagna. Ert þú aflögufær?

Efst

Ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

top