Útsvarshækkun heimiluð

Útsvarshækkun heimiluð

Leyfilegt hámarksútsvar sveitarfélaga á árinu 2014 var hækkað úr 14,48% í 14,52% og má sjá lista yfir úrsvarshlutfall sveitarfélaga hér. Langflest sveitarfélög nýttu sér þessa heimild, þar með talin sveitarfélög á Reykjavíkursvæðinu sem hingað til hreykt sér af lægra...
Væri flatur skattur betri?

Væri flatur skattur betri?

Ýmis samtök skattgreiðenda hafa tekið upp baráttu fyrir flötum skatti. Ásgeir Ingvarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, fjallar hér aðeins um ýmsa agnúa á íslenska skattkerfinu, niðurgreiðslu á skuldsetningu o.fl., í grein í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 5. júlí 2012....