Leynd yfir styrkjum til RÚV

Leynd yfir styrkjum til RÚV

Við skoðun Samtaka skattgreiðenda á ársreikningi Ríkisútvarpsins ohf. (hér eftir RÚV) kom í ljós að stofnunin hefur tekjur sem hún gerir ekki grein fyrir. Skekkjan er vel falin og ljóst er að tekjur sem nema yfir hundrað milljónum áttu ekki að fá að líta dagsins ljós....