Facebook færslur
6 months ago
Viðbrögð tveggja þingmanna Pírata skiptast í tvö horn; Björn Leví svaraði samviskusamlega strax og gaf umbeðnar upplýsingar. Smári McCarthy hlær að „asnalegri umsögn" og notar punkta hjá Te og kaffi í hótfyndni. Kemur á óvart ef hann ætti tugþúsundir í slíkum kaffipunktum, en það er reyndin með vildarkortapunkta hjá víðförlum - svo ekki sé talað um hagmuni þeirra sem fljúga með Icelandair og halda á silfur og gullkortum. En Smári telur sér augljóslega allt viðkomandi svo lengi sem það snýr ekki að honum sjálfum. ... See MoreSee Less
Hlær að „asnalegri“ umsögn Samtaka skattgreiðenda - Vísir
www.visir.is
Samtök skattgreiðenda hafa óskað eftir því að hver einasti þingmaður gefi upp möguleg hagsmunatengsl sín við Icelandair, þar á meðal vildarpunktastöðu sína hjá flugfélaginu, áður en þingið greiðir atkvæði um frumvarpið.