Starfsemin

Þarna leynist allur sprotinn
Viðtal í Viðskiptablaði Morgunblaðsins, 21. febrúar 2012 við formann Samtaka skattgreiðenda, Skafta Harðarson: Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að mati Skafta Harðarsonar er margt sem gerir íslenskum smáfyrirtækjum og einyrkjum erfiðara fyrir. Hann segir að hið opinbera...

Góð heimsókn frá bresku samtökunum
Nú í vor heldur Mattew Elliott, framkvæmdastjóri Samtaka skattgreiðenda í Bretlandi, fyrirlestur um starf samtakanna, baráttuna fyrir skattalækkunum og niðurskurði útgjalda hins opinbera. Að komu hans standa Samtök skattgreiðenda í samstarfi við RNH og er fyrirlestur...

Umfjöllun um ráðstefnu Samtakanna um valkortakerfið
Ráðstefna Samtakanna um sænska valkortakerfið í grunnskólanum og stöðu sjálfstæðra skóla á Íslandi þótti takast mjög vel og miklar umræður urðu í lok ráðstefnunnar. Vonandi er að halda megi þessari umræðu í gangi. Ljóst virðist vera að kerfið hefur gefist vel í...
Umfjöllun um fyrirlestur Dr. Mitchell
Töluverð umfjöllun var í fjölmiðlum um fyrirlestur Dr. Daniel Mitchell um stighækkandi tekjuskatt og eignaskatt, eða „The Case for the FlatTax”. Þannig birti Morgunblaðið viðtal við Dr. Mitchell 20. nóvember, og úrdrátt úr því var að finna á mbl.is og Viðskiptablaðið...

Málþing um nýja nálgun í rekstri grunnskólans
Ráðstefna Samtaka skattgreiðenda í Háskólanum í Reykjavík, stofu V102, föstudaginn 23. nóvember frá 14:00 til 17:00. Fyrir allt áhugafólk um grunnskólann okkar. Minni miðstýring – betri grunnskóli ? Eru Svíar fyrirmynd? Sjálfstætt starfandi skólar og...

Fyrirlestur á vegum Skattgreiðenda og RNH
Dr. Daniel Mitchell flytur fyrirlestur um stighækkandi tekjuskatt og eignaskatt, „The Case for the Flat Tax,“ á vegum Samtaka skattgreiðenda og Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt í háskólatorgi í Háskóla Íslands, stofu HT-102, föstudaginn 16. nóvember kl. 12–13....

Kostar ný byggingarreglugerð íbúðakaupendur milljarða?
Fáir efast um að einhverjar reglur þurfi að setja um byggingar húsa, s.s. um lágmarks burðarþol, eldvarnir o.s.frv. Þetta er öðru fremur gert í gegnum byggingarreglugerð, sem er á ábyrgð Mannvirkjastofnunar, en stofnunin heyrir nú undir Umhverfisráðuneytið. Nú um...

Ríkisskattstjóri brýtur trúnað – ályktun Samtakanna
Á stjórnarfundi Samtaka skattgreiðenda í dag, 25. júlí 2012, var samþykkt eftirfarandi ályktun: Ríkisskattstjóri brýtur trúnað Samtök skattgreiðenda mótmæla því að Ríkisskattstjóri skuli birta sérstaklega og senda fjölmiðlum lista yfir þá 50 einstaklinga sem bera...

Umfjöllun um Samtökin hjá Vefþjóðviljanum
Vefþjóðviljinn (www.andriki.is) fjallar um Samtökin í pistli þann 19. júlí: Fimmtudagur 19. júlí 2012 Vefþjóðviljinn 201. tbl. 16. árg. Björn Bjarnason ræddi hinn 11. júlí við Skafta Harðarson formann Samtaka skattgreiðenda í þætti sínum á sjónvarpsstöðinni ÍNN....

Sjálfshól embættismanns
Eftirfarandi grein eftir Skafta Harðarson birtist í Fréttablaðinu 21. mars 2012 í tilefni af grein eftir Björn Karlsson, forstjóra Mannvirkjastofnunar. Björn skrifaði grein í tilefni af útkomu nýrrar byggingareglugerðar sem gengur í veigamiklum atriðum gegn hagsmunum...
Um samtökin
Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:
- endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur
- ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
- skattar verði lækkaðir eftir megni
- hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
- rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi