Styrkja samtökin mánaðarlega

Samtök skattgreiðenda eru rekin fyrir styrki frá skattgreiðendum.

Íslendingar eru meðal skattpíndustu þjóða í heimi og Samtök skattgreiðenda eru eini formlegi málsvari skattgreiðenda á Íslandi. Í starfinu fellst m.a. að gera greiningar á rekstri hins opinbera, fyrirspurnir og annað samtal við stjórnvöld um hvernig opinberu fé er ráðstafað, þrýstingur á aukið gagnsæi í opinberum fjármálum og að vekja athygli á málstað skattgreiðenda opinberlega, svo eitthvað sé nefnt.