
Hver er hlutur þinn í skuldum hins opinbera?
RSE, Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, hefur látið útbúa reiknivél þar sem finna má út, gróflega, hver hlutdeild þín er í skuldum hins opinbera. Að sjálfsögðu skuldar yngra fólks meira en þeir eldri. Mörgum stjórnmálamönnum er gjarnt að tala um…
