Það eru spennandi Alþingiskosningar framundan og erfitt að spá fyrir um hvernig ný ríkisstjórn verður skipuð. Margir láta sig dreyma um fimm flokka vinstri stjórn. Samtök skattgreiðenda vilja því hjálpa kjósendum að sjá myndrænt fyrir sér hvernig slík draumaríkisstjórn gæti litið út. Smelltu á handfangið hér að ofan til að sjá hvernig þín fimm flokka All-Star ríkisstjórn gæti litið út.

Fimm flokka ríkisstjórnin þín!