Nýlega bárust Samtökum skattgreiðenda gögn frá Fjársýslu ríkisins um ríkisreikning fyrir árið 2024 og fyrri hluta árs 2025. Við höfum nú uppfært mælaborð ríkisreiknings með þessum upplýsingum.
Starfsemi Samtaka skattgreiðenda er rekin fyrir mánaðarlega styrki einstaklinga og fyrirtækja. Ef þú vilt koma í hóp velgjörðarmanna okkar, er hægt að styrkja samtökin hérna eða senda okkur póst til að fá nánari kynningu á starfseminni á upplysingar@skattgreidendur.is