Regluverkið

Hefur FME aldrei rangt fyrir sér?

Það er full ástæða til að koma upp sérstöku eftir með eftirlitsstofnunum. Á Eyjunni birtist þetta blogg eftir Skafta Harðarson sem vekur athygli á misbeitingu valds Fjármálaeftirlitsins undir fyrirsögninni Vald spillir og gerræðisvald gerspillir: „Í bæði Viðskiptablaðinu og viðskiptablaði Morgunblaðsins þann 21. mars 2013…

Ögmundarstofa

Lagt verður fram frumvarp á yfirstandandi þingi fyrir tilstilli Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um veðmálastarfsemi á Íslandi. Ætlunin er að koma á fót sérstakri stofnun, Happdrættisstofu, og verður hlutverk hennar m.a. að stemma stigu við fjárhættuspili á netingu, hafa umsjón með…

Sjálfshól embættismanns

Eftirfarandi grein eftir Skafta Harðarson birtist í Fréttablaðinu 21. mars 2012 í tilefni af grein eftir Björn Karlsson, forstjóra Mannvirkjastofnunar. Björn skrifaði grein í tilefni af útkomu nýrrar byggingareglugerðar sem gengur í veigamiklum atriðum gegn hagsmunum neytenda bæði hvað varðar…