Fréttir

Voru laun þingmanna yfir 3 milljónir í maí?

Alþingi birtir mánaðarlega tölur um laun og aðrar aukagreiðslur allra þingmanna, nokkuð sem eðlilegt væri að allar opinberar stofnanir gerðu. Samtök skattgreiðenda fylgjast náið með launagreiðslum þingmanna og hafa m.a. reynt að fá sundurliðun á föstum starfskostnaði þingmanna án árangurs.…

Þegar opinber stofnun brýtur lög

Reglulega berast fréttir af því að opinberar stofnanir gerist brotleg við hin ýmsu lög. Hin brotlega stofnun vísar málinu nær undantekningarlaust til dómstóla. Ef almennur borgari verður uppvís að lögbroti þarf hann sjálfur að bera ábyrgð á því og vilji…

Bókhaldsskekkjur og leyndarhyggja í Skattaspjallinu

Sigurður Már Jónsson ræðir við Róbert Bragason, hjá Samtökum skattgreiðenda, um bókhaldsskekkjur og leyndarhyggju í bókhaldi ríkissjóðs. Vandamálið virðist útbreitt og Róbert nefnir í þættinum dæmi frá Dómsmálaráðuneytinu, Háskóla Íslands og Alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Skattaspjallið er aðgengilegt á öllum hlaðvarpsveitum. Starfsemi…

ICEIDA: Dulinn funda-, námskeiðs-, og risnukostnaður

Með erindi Samtaka skattgreiðenda til Utanríkisráðuneytis, dags 28. nóvember 2024, óskuðu Samtökin eftir hreyfingaryfirlitum þriggja gjaldalykla úr bókhaldi fjárlagaliðar 03 390 Alþjóðleg þróunarsamvinna – ICEIDA. Einn þessara gjaldalykla er 541 – Fundir, námskeið, risna. Óskað var eftir gögnum vegna tímabilsins…

Óli Björn Kárason í Skattaspjallinu

Í þriðja þætti Skattaspjallsins, hlaðvarps Samtaka skattgreiðenda, kom Óli Björn Kárason í viðtal til Sigurðar Más Jónssonar. Óli Björn er fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og hefur látið sig skattamál varða. Í viðtalinu segir hann m.a. frá því að hann telji að…

Kvörtun til Umboðsmanns Alþingis: Dómsmálaráðuneyti

Samtök skattgreiðenda hafa nú sent kvörtun til Umboðsmanns Alþingis vegna ársreikninga Ríkislögreglustjóra og Landsréttar fyrir rekstrarárið 2018. Ársreikningar beggja stofnana eru ókláraðir. Kvörtunin beinist að því fagráðuneyti sem stofnanirnar heyra undir; Dómsmálaráðuneyti, fyrir að hafa sleppt því að bregðast við…

ICEIDA: Misræmi í bókfærðri kostnaðarhlutdeild

Könnun Samtaka skattgreiðenda á fjármálum Alþjóðlegrar Þróunarsamvinnu, sem við köllum nú til einföldunar ICEIDA, heldur áfram. Á dögunum fengu samtökin u.þ.b. 600 blaðsíður af samningum og hreyfingaryfirlitum sem samtökin höfðu áður óskað eftir.  Meðal gagna eru hreyfingaryfirlit yfir gjaldaliðinn Kostnaðarhlutdeild…

Nýr þáttur af Skattaspjallinu

Í dag kom út nýr þáttur af Skattaspjallinu, hlaðvarpi Samtaka skattgreiðenda í umsjón Sigurðar Más Jónssonar. Gestir þáttarins að þessu sinni voru Róbert Bragason og Arnar Arinbjarnarson sem hafa starfað sem sjálfboðaliðar fyrir samtökin á undanförnum mánuðum. Í þættinum var…