
Framkvæmdasýslu gert að afhenda Samtökunum leigusamninga vegna hælisleitenda
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) hefur nú úrskurðað í máli Samtaka skattgreiðenda gegn Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum (FSRE). Með erindi, dags. 27. janúar 2025, óskuðu Samtökin eftir afriti allra húsaleigusamninga sem gerðir hefðu verið vegna umsækjanda um alþjóðlega vernd frá og með…