Skattaloforð Samtaka skattgreiðenda

Skattaloforð Samtaka skattgreiðenda

Nýlega sendu Samtök skattgreiðenda oddvitum allra framboða í hverju kjördæmi boð um að skrifa undir skattaloforð samtakanna. Í skattaloforðinu fellst að viðkomandi frambjóðendur lofa því að hækka ekki skatta eða búa til nýja skatta á næsta kjörtímabili, verði þeir...
Leynd yfir reikningum þingmanna

Leynd yfir reikningum þingmanna

Nýlega sendu Samtök skattgreiðenda erindi á Alþingi þar sem óskað var eftir afriti af reikningum alþingismanna vegna starfskostnaðar og annars kostnaðar. Í kjölfarið hafa ýmis fjölmiðlar fjallað um þennan kostnað frá ýmsum hliðum, sjá t.d. hér: [1], [2] og [3]....
Óreiða í starfsmannabókhaldi ríkisins

Óreiða í starfsmannabókhaldi ríkisins

Í dag benti Forsætisráðherra á að Hagstofa Íslands hefur oftalið ríkisstarfsmenn um 5 þúsund. Undanfarna mánuði hafa Samtök skattgreiðenda reynt að ná utan um það hve margir starfa hjá hinu opinbera. Ekki er komin niðurstaða í þá athugun, enda erfitt að fá tölur til...
Leynd yfir reikningum þingmanna

Er svona dýrt að vera þingmaður?

Á vef Alþingis má sjá launagreiðslur og annan kostnað sem þingmenn fá greiddan. Kostnaðinum er skipt í tvennt, annars vegar fastar kostnaðargreiðslur og hins vegar annan kostnað. Á vef Alþingis segir: “Fastar kostnaðargreiðslur eru húsnæðis- og...