Tökum þátt

Hægt er að skrá sig á póstlista Samtaka skattgreiðenda og fylgjast þannig með því hvað er á döfinni hverju sinni.

Samtök skattgreiðenda eru fjármögnuð með frjálsum framlögum frá einstaklingum, fyrirtækjum og öðrum samtökum.

Leggja má beint á reikning samtakanna:

Samtök skattgreiðenda
Kennitala:   470512-0750
Reikningsnúmer:   0701-26-4750
IBAN:  IS58 0701 2600 4750 4705 1207 50 og SWIFT:  MPBAISRE

Facebook færslur

This message is only visible to admins.

Problem displaying Facebook posts.
Click to show error

Error: Server configuration issue

Um samtökin

Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:

  • endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur 
  • ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
  • skattar verði lækkaðir eftir megni 
  • hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
  • rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi

Hafðu samband