Fróðleikur

Endurreisn skattkerfisins

Eftir Óla Björn Kárason, blaðamann Mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar að loknum kosningum verður endurreisn skattkerfisins úr rústum liðlega fjögurra ára vinstri stjórnar. Hátt á annað hundrað breytingar hafa eyðilagt skattkerfið, gert það ógagnsærra og ranglátara. Sá sem tekur við lyklavöldunum…

Ögmundarstofa

Lagt verður fram frumvarp á yfirstandandi þingi fyrir tilstilli Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um veðmálastarfsemi á Íslandi. Ætlunin er að koma á fót sérstakri stofnun, Happdrættisstofu, og verður hlutverk hennar m.a. að stemma stigu við fjárhættuspili á netingu, hafa umsjón með…

Vaxtahringekjur

Grein þessi eftir Arnar Sigurðsson, fjáfesti, birtist fyrst í Morgunblaðinu 20. nóvember 2012. Grein sem vísað er til eftir Sigríði Andersen má finna á heimsíðu Sigríðar, www.sigridurandersen.is, en upphaflega birtust greinar hennar í Fréttablaðinu 8. nóvember og  13. nóvember. Grein Arnars er…

Talnaleikur prófessorsins

Vefþjóðviljinn (www.andriki.is) fjallar hér aðeins um talnaleik félagsfræðiprófessorsins Stefáns Ólafssonar. Stefán hefur verið duglegur við að reyna að sannfæra Íslendinga um að Íslendingum eigi að líða betur yfir tekjusamdrætti og aukinn skattheimtu þar sem hinir tekjuhærri hafi orðið fyrir meiri…