Samtök fyrir
vinnandi fólk

Samtökin voru stofnuð árið 2012 til að gæta hagsmuna skattgreiðenda. Við viljum lægri skatta, ábyrgari rekstur ríkis og sveitarfélaga og betri meðferð á skattfé. Rödd skattgreiðenda á að heyrast.

Styrkja samtökin
Um samtökin

Fréttir


Þegar opinber stofnun brýtur lög

13.06.2025

Reglulega berast fréttir af því að opinberar stofnanir gerist brotleg við hin ýmsu lög. Hin brotlega stofnun vísar málinu nær…

Starfsemin


Málstofa um tekjudreifingu og skatta

22.10.2014

Föstudaginn 24. október kl. 16 verður málstofa RNH um „Tekjudreifingu og skatta“ í fundarsal Gamma á jarðhæð við Garðastræti 37.…

Góður fyrirlestur Lawson

03.08.2014

Fyrirlestur prófessor Robert Lawson um atvinnufrelsi mánudaginn 28. júlí var vel sóttur og aðeins fjallað um hann í kjölfarið. Þannig…

Umræðan


Hvað tekur við næstu fjögur árin?

25.10.2016

Samtök skattgreiðenda hafa látið útbúa stutt myndbönd og auglýsingar sem minna á skattagleði núverandi stjórnarandstöðuflokka þegar þeir réðu ríkjum 2009…

Harpa á framfæri skattgreiðenda

29.11.2015

Um rekstur Hörpu var fjallað í Kastljósi Ríkisútvarpsins þann 2. september sl. Brynja Þorgeirsdóttir flutti þar inngang að umfjölluninni og…

Aðeins 3,8% telja skatta of lága

22.10.2015

Í Viðskiptablaðinu 15. október er birt niðurstaða könnunar sem blaðið gerði þar sem spurt var: Þykir þér sú upphæð sem…

Skálaðu við skattinn!

Þann 1. mars 2014, á 25 ára afmæli afnáms banns við sölu á bjór á Íslandi, ýttu Samtök skattgreiðenda úr vör nýju átaki til að vekja athygli fólks á himinháum sköttum á bjór. Félagsmenn í Samtökunum dreifa alls tæplega 15.000 glasamottum á veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík og á nokkrum stöðum úti á landi.

Skála við skattinn