Virðing stofnana fyrir lögum og reglum
Flestir kannast við óbilgirni opinberra stofnana þegar borgararnir skila gögnum of seint til ríkis eða sveitarfélaga. Sektum og öðrum viðurlögum er hiklaust beitt við minnsta tilefni. En hvernig er lögbundnum skýrsluskilum opinberra stofnana háttað? Tökum tvö dæmi að...
Umfjöllun Morgunblaðsins um fjölda opinberra starfsmanna
Í Morgunblaðinu í dag ræðir Ásgeir Ingvarsson blaðamaður við Róbert Bragason hjá Samtökum skattgreiðenda. Þar kemur ýmislegt fram, m.a. að vísbendingar séu um að opinberir starfsmenn séu jafnvel 50% fleiri en hið opinbera gefur upp. Þess vegna hafa samtökin nýtt sér...
Alvarlegur trúnaðarbrestur milli stjórnvalda og skattgreiðenda
Samtök skattgreiðenda hafa á undanförnum mánuðum unnið að rannsókn á fjölda stöðugilda og fjölda starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum. Í þessari vinnu hafa komið fram upplýsingar sem staðfesta alvarlega bresti í upplýsingagjöf hins opinbera, bæði hvað varðar skráðan...
Skattaloforð Samtaka skattgreiðenda
Nýlega sendu Samtök skattgreiðenda oddvitum allra framboða í hverju kjördæmi boð um að skrifa undir skattaloforð samtakanna. Í skattaloforðinu fellst að viðkomandi frambjóðendur lofa því að hækka ekki skatta eða búa til nýja skatta á næsta kjörtímabili, verði þeir...
Leynd yfir reikningum þingmanna
Nýlega sendu Samtök skattgreiðenda erindi á Alþingi þar sem óskað var eftir afriti af reikningum alþingismanna vegna starfskostnaðar og annars kostnaðar. Í kjölfarið hafa ýmis fjölmiðlar fjallað um þennan kostnað frá ýmsum hliðum, sjá t.d. hér: [1], [2] og [3]....
Óreiða í starfsmannabókhaldi ríkisins
Í dag benti Forsætisráðherra á að Hagstofa Íslands hefur oftalið ríkisstarfsmenn um 5 þúsund. Undanfarna mánuði hafa Samtök skattgreiðenda reynt að ná utan um það hve margir starfa hjá hinu opinbera. Ekki er komin niðurstaða í þá athugun, enda erfitt að fá tölur til...
Er svona dýrt að vera þingmaður?
Á vef Alþingis má sjá launagreiðslur og annan kostnað sem þingmenn fá greiddan. Kostnaðinum er skipt í tvennt, annars vegar fastar kostnaðargreiðslur og hins vegar annan kostnað. Á vef Alþingis segir: “Fastar kostnaðargreiðslur eru húsnæðis- og...
Afkomu hverra á að verja, fárra eða flestra?
Eitt stærsta efnahagslega vandamálið á Íslandi er hallarekstur ríksins. Afleiðing hans er verðbólga og háir vextir sem birtist meðal annars í því að 60 þúsund heimili eiga erfitt með að ná endum saman. Þegar fjármálaráðherra er spurður út í niðurskurð segir hann...
Hefur einhver yfirsýn yfir rekstur hins opinbera?
Þann 5. apríl sl. sendu Samtök skattgreiðenda fyrirspurn á Fjármála- og efnahagsráðuneyti þar sem m.a. var óskað eftir lista yfir alla laungreiðendur/lögaðila undirliggjandi tölum um fjölda opinberra starfsmanna eins og þær eru kynntar á vefsvæðinu...
Hvað tekur við næstu fjögur árin?
Samtök skattgreiðenda hafa látið útbúa stutt myndbönd og auglýsingar sem minna á skattagleði núverandi stjórnarandstöðuflokka þegar þeir réðu ríkjum 2009 - 2013. Og þessir flokkar lofa nú tugum ef ekki hundruðum milljarða í aukin útgjöld. Þau útgjöld mun þurfa að...
Um samtökin
Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:
- endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur
- ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
- skattar verði lækkaðir eftir megni
- hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
- rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi