Stofnað 2012
Samtök fyrir
vinnandi fólk
Samtökin voru stofnuð árið 2012 til að gæta hagsmuna skattgreiðenda. Við viljum lægri skatta, ábyrgari rekstur ríkis og sveitarfélaga og betri meðferð á skattfé. Rödd skattgreiðenda á að heyrast.
Fréttir
Starfsemin
Umræðan
Skálaðu við skattinn!
Þann 1. mars 2014, á 25 ára afmæli afnáms banns við sölu á bjór á Íslandi, ýttu Samtök skattgreiðenda úr vör nýju átaki til að vekja athygli fólks á himinháum sköttum á bjór. Félagsmenn í Samtökunum dreifa alls tæplega 15.000 glasamottum á veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík og á nokkrum stöðum úti á landi.
