Sigurður Már Jónsson ræðir við Róbert Bragason, hjá Samtökum skattgreiðenda, um bókhaldsskekkjur og leyndarhyggju í bókhaldi ríkissjóðs. Vandamálið virðist útbreitt og Róbert nefnir í þættinum dæmi frá Dómsmálaráðuneytinu, Háskóla Íslands og Alþjóðlegri þróunarsamvinnu.
Skattaspjallið er aðgengilegt á öllum hlaðvarpsveitum.
Starfsemi Samtaka skattgreiðenda er rekin fyrir mánaðarlega styrki almennings. Ef þú vilt koma í hóp velgjörðarmanna okkar, er hægt að styrkja samtökin hérna eða senda okkur póst til að fá nánari kynningu á starfseminni á upplysingar@skattgreidendur.is