
Skattaspjallið: Útborgunardagurinn 27. júní
Föstudaginn 27. júní hóf starfsmaður í fullu starfi að fá útborgað fyrir vinnu sína! Hvernig má það vera? Jú, þetta er niðurstaða úttektar Viðskiptaráðs á „launafleygnum“ svokallaða, sem er mismunurinn á launakostnaði vinnuveitanda og útborguðum launum starfsmanns. Það er staðreynd…