Fréttir

Samtök skattgreiðenda senda Ríkisendurskoðanda ábendingu vegna skekkju í bókhaldi Dómsmálaráðuneytis

Við könnun Samtaka skattgreiðenda á fjárreiðum Dómsmálaráðuneytis og Útlendingastofnunar hefur komið í ljós skekkja upp á rúmar þrjátíu milljónir króna. Um er að ræða fjárlagaliðinn 06-399 Umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fjárlagaliðurinn er í umsjá Útlendingastofnunar en bæði Útlendingastofnun og fjárlagaliðurinn…

Hagstofan og tölur

Í ársreikningi Hagstofu Íslands fyrir árið 2018, sem er elsti aðgengilegi ársreikningur stofnunarinnar á arsreikningar.rikisreikningur.is, er fjöldi stöðugilda fyrir árið 2017 sagður vera 55,3. Í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Diljá Mist Einarsdóttur um fjölda stöðugilda hjá ríkinu frá…

Þetta kallar ríkið ,,opið bókhald”

Vefsvæðið opnirreikningar.is fór í loftið á miðju ári 2017. Í frétt sem birtist á vef Fjármála- og efnahagsráðuneytis það sama ár segir að ráðuneytið vinni að því að ,,auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins með því að gera reikninga úr bókhaldi…

Virðing stofnana fyrir lögum og reglum

Flestir kannast við óbilgirni opinberra stofnana þegar borgararnir skila gögnum of seint til ríkis eða sveitarfélaga. Sektum og öðrum viðurlögum er hiklaust beitt við minnsta tilefni. En hvernig er lögbundnum skýrsluskilum opinberra stofnana háttað? Tökum tvö dæmi að handahófi. Ríkislögmaður…

Skattaloforð Samtaka skattgreiðenda

Nýlega sendu Samtök skattgreiðenda oddvitum allra framboða í hverju kjördæmi boð um að skrifa undir skattaloforð samtakanna. Í skattaloforðinu fellst að viðkomandi frambjóðendur lofa því að hækka ekki skatta eða búa til nýja skatta á næsta kjörtímabili, verði þeir kjörnir…

Myndin er samsett

Leynd yfir reikningum þingmanna

Nýlega sendu Samtök skattgreiðenda erindi á Alþingi þar sem óskað var eftir afriti af reikningum alþingismanna vegna starfskostnaðar og annars kostnaðar. Í kjölfarið hafa ýmis fjölmiðlar fjallað um þennan kostnað frá ýmsum hliðum, sjá t.d. hér: [1], [2] og [3].…

Myndin er samsett

Er svona dýrt að vera þingmaður?

Á vef Alþingis má sjá launagreiðslur og annan kostnað sem þingmenn fá greiddan. Kostnaðinum er skipt í tvennt, annars vegar fastar kostnaðargreiðslur og hins vegar annan kostnað. Á vef Alþingis segir: “Fastar kostnaðargreiðslur eru húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslur, fastur starfskostnaður og…

Hefur einhver yfirsýn yfir rekstur hins opinbera?

Þann 5. apríl sl. sendu Samtök skattgreiðenda fyrirspurn á Fjármála- og efnahagsráðuneyti þar sem m.a. var óskað eftir lista yfir alla laungreiðendur/lögaðila undirliggjandi tölum um fjölda opinberra starfsmanna eins og þær eru kynntar á vefsvæðinu opinberumsvif.is Markmið beiðnarinnar er m.a.…