
Samtök skattgreiðenda senda Ríkisendurskoðanda ábendingu vegna skekkju í bókhaldi Dómsmálaráðuneytis
Við könnun Samtaka skattgreiðenda á fjárreiðum Dómsmálaráðuneytis og Útlendingastofnunar hefur komið í ljós skekkja upp á rúmar þrjátíu milljónir króna. Um er að ræða fjárlagaliðinn 06-399 Umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fjárlagaliðurinn er í umsjá Útlendingastofnunar en bæði Útlendingastofnun og fjárlagaliðurinn…