
Endalaus niðurskurður?
Í grein sem birtist á visir.is 18. janúar er rætt við formann Félags prófessora við ríkisháskóla. Í greininni kemur fram að prófessorar íhugi nú verkfall enda sé allt að 40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komið langt á leið í…