
Kvörtun til Umboðsmanns Alþingis: Innviðaráðuneyti
Samtök skattgreiðenda hafa nú sent kvörtun til Umboðsmanns Alþingis. Kvörtunin beinist gegn Innviðaráðuneyti og er vegna ársreikninga Þjóðskrár Íslands – undirstofnunar ráðuneytisins – fyrir rekstrarárin 2018, -19 og -20. Þessir ársreikningar eiga það sammerkt að vera allir óstaðfestir/óundirritaðir af þáverandi…