Fréttir

Kvörtun til Umboðsmanns Alþingis: Innviðaráðuneyti

Samtök skattgreiðenda hafa nú sent kvörtun til Umboðsmanns Alþingis. Kvörtunin beinist gegn Innviðaráðuneyti og er vegna ársreikninga Þjóðskrár Íslands – undirstofnunar ráðuneytisins – fyrir rekstrarárin 2018, -19 og -20. Þessir ársreikningar eiga það sammerkt að vera allir óstaðfestir/óundirritaðir af þáverandi…

Gjafir til ríkissjóðs?

Samtök skattgreiðenda hafa sent Fjármála- og efnahagsráðuneyti erindi þar sem óskað er eftir sundurliðun á fjárhæðum sem bókaðar eru á lykil númer 47882 í ríkisreikningi. Taflan sýnir bókfærðar fjárhæðir á lykilinn á tímabilinu 2004 til 2023.  Í leiðbeiningum segir um…

Óþarft háskólastarfsfólk?

Við fjölluðum nýverið um hátt hltufall kulnunar meðal akademísks starfsfólks ríkisháskóla. Í tengslum við þá umfjöllun könnuðu samtökin margskonar upplýsingar úr launabókhaldi Háskóla Íslands. Eitt af því var hlutfall launagreiðslna vegna afleysingar, á móti launagreiðslum vegna fjarvista: C dálkur sýnir…

Innviðaráðuneyti: Vegna ársreikninga Þjóðskrár

Í frétt Samtaka skattgreiðenda þann 14. mars sl. sögðum við frá viðbrögðum Innviðaráðuneytis við erindi Samtakanna vegna Þjóðskrár. Í erindi Samtakanna var spurt hvort það hefði verið á vitorði stjórnenda ráðuneytisins að forstöðumaður Þjóðskrár hefði ekki afhent ársreikninga, staðfesta af…

Þverrandi trú ríkisstarfsmanna á framtíðina?

Samtök skattgreiðenda hnjóta svo til daglega um sérkennilegar upplýsingar í ríkisbókhaldinu. Eitt er það sem veldur okkur sérstökum heilabrotum um þessar mundir; þróun greiðslna vegna viðbótargjalds í lífeyrissjóð. Hér höfum við tekið saman heildarfjárhæð hvers árs sem bókuð er á…

Samtök skattgreiðenda senda Ríkisendurskoðanda ábendingu vegna ósamþykktra ársreikninga Utanríkisráðuneytis

Samtök skattgreiðenda hafa sent Ríkisendurskoðanda eftirfarandi erindi: ,,Góðan dag, Vísað er til erindis sem Samtök skattgreiðenda sendu Ríkisendurskoðun föstudaginn 21. febrúar sl. Nú hefur verið staðfest af Utanríkisráðuneyti að ársreikningar eftirfarandi fjárlagaliða hafa heldur ekki verið samþykktir af forstöðumanni: 03…