Samtök fyrir
vinnandi fólk

Samtökin voru stofnuð árið 2012 til að gæta hagsmuna skattgreiðenda. Við viljum lægri skatta, ábyrgari rekstur ríkis og sveitarfélaga og betri meðferð á skattfé. Rödd skattgreiðenda á að heyrast.

Styrkja samtökin
Um samtökin

Fréttir


Mælaborð ríkisreiknings uppfært

30.09.2025

Nýlega bárust Samtökum skattgreiðenda gögn frá Fjársýslu ríkisins um ríkisreikning fyrir árið 2024 og fyrri hluta árs 2025. Við höfum…

Skattaspjallið: Ragnar Árnason

17.09.2025

Hvert er hlutverk hins opinbera í hagkerfinu og hvernig hefur það þróast í gegnum tíðina? Til að ræða þetta kemur…

Starfsemin


Málstofa um tekjudreifingu og skatta

22.10.2014

Föstudaginn 24. október kl. 16 verður málstofa RNH um „Tekjudreifingu og skatta“ í fundarsal Gamma á jarðhæð við Garðastræti 37.…

Góður fyrirlestur Lawson

03.08.2014

Fyrirlestur prófessor Robert Lawson um atvinnufrelsi mánudaginn 28. júlí var vel sóttur og aðeins fjallað um hann í kjölfarið. Þannig…

Umræðan


Hvað tekur við næstu fjögur árin?

25.10.2016

Samtök skattgreiðenda hafa látið útbúa stutt myndbönd og auglýsingar sem minna á skattagleði núverandi stjórnarandstöðuflokka þegar þeir réðu ríkjum 2009…

Harpa á framfæri skattgreiðenda

29.11.2015

Um rekstur Hörpu var fjallað í Kastljósi Ríkisútvarpsins þann 2. september sl. Brynja Þorgeirsdóttir flutti þar inngang að umfjölluninni og…

Aðeins 3,8% telja skatta of lága

22.10.2015

Í Viðskiptablaðinu 15. október er birt niðurstaða könnunar sem blaðið gerði þar sem spurt var: Þykir þér sú upphæð sem…

Skálaðu við skattinn!

Þann 1. mars 2014, á 25 ára afmæli afnáms banns við sölu á bjór á Íslandi, ýttu Samtök skattgreiðenda úr vör nýju átaki til að vekja athygli fólks á himinháum sköttum á bjór. Félagsmenn í Samtökunum dreifa alls tæplega 15.000 glasamottum á veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík og á nokkrum stöðum úti á landi.

Skála við skattinn