Fréttir

Skattaspjallið: Guðspjall skattgreiðenda

Skattgreiðendur fengu sannarlega kartöflu í skóinn þegar fjárlagafrumvarpið var samþykkt með hvorki meiri né minni en 143 milljarða hækkun á fjárheimildum milli ára. Þetta jafngildir 9% hækkun en skattar eru hækkaðir um rúmlega 30 milljarða króna og ríkissjóður afgreiddur með…

Mælaborð ríkisreiknings uppfært

Nýlega bárust Samtökum skattgreiðenda gögn frá Fjársýslu ríkisins um ríkisreikning fyrir árið 2024 og fyrri hluta árs 2025. Við höfum nú uppfært mælaborð ríkisreiknings með þessum upplýsingum. Starfsemi Samtaka skattgreiðenda er rekin fyrir mánaðarlega styrki einstaklinga og fyrirtækja. Ef þú…

Skattaspjallið: Ragnar Árnason

Hvert er hlutverk hins opinbera í hagkerfinu og hvernig hefur það þróast í gegnum tíðina? Til að ræða þetta kemur Ragnar Árnason, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, í Skattaspjallið til Sigurðar Más Jónssonar. Ragnar ætti ekki að þurfa að kynna…