
Önnur kvörtun til ÚNU vegna Framkvæmdasýslunnar
Samtök skattgreiðenda hafa enn á ný sent kvörtun til Úrskurðarnefndar um upplýsingamál (ÚNU) á hendur Framkvæmdasýslu – ríkiseigna (FSRE). Mál þetta má rekja til þess að Samtökin sendu gagnabeiðni til Framkvæmdasýslunnar 27. janúar 2025 þar sem óskað var eftir afriti…