Fréttir

Mælaborð ríkisreiknings uppfært

Nýlega bárust Samtökum skattgreiðenda gögn frá Fjársýslu ríkisins um ríkisreikning fyrir árið 2024 og fyrri hluta árs 2025. Við höfum nú uppfært mælaborð ríkisreiknings með þessum upplýsingum. Starfsemi Samtaka skattgreiðenda er rekin fyrir mánaðarlega styrki einstaklinga og fyrirtækja. Ef þú…

Skattaspjallið: Ragnar Árnason

Hvert er hlutverk hins opinbera í hagkerfinu og hvernig hefur það þróast í gegnum tíðina? Til að ræða þetta kemur Ragnar Árnason, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, í Skattaspjallið til Sigurðar Más Jónssonar. Ragnar ætti ekki að þurfa að kynna…

Skattaspjallið: Hvalrekaskattur RÚV

Mikill kraftur hefur verið í starfsemi Samtaka skattgreiðenda að undanförnu og í þættinum ræðir Sigurður Már Jónsson við Arnar Arinbjarnarson frá Samtökunum um þau verkefni sem hafa verið unnin, tilfallandi gagnrýni og hvað er fram undan. Enn og aftur upplýsist…

Er fjölgun íbúa hvalrekaskattur fyrir RÚV?

Nýlega ákváðu Samtök skattgreiðenda að greina hvernig fjölgun íbúa á Íslandi hefur bein  áhrif á tekjur Ríkisútvarpsins ohf. Sem kunnugt er þá er útvarpsgjaldið nefskattur sem einstaklingar og lögaðilar greiða samkvæmt vissum skilyrðum og 67% af tekjum RÚV kemur frá…

Skattaspjallið: Sigríður Andersen

„Skattalækkanir koma öllum til góða, allir eru nokkru bættari, en það er oft ekki mjög sýnilegt. Þegar nýjar opinberar stofnanir taka til starfa mæta fjölmiðlar á staðinn og taka myndir af dýrðinni, klippt er á borða og klingt í glösum.…

Sprenging í útgjöldum til útlendingamála frá 2004

Samtök skattgreiðenda hafa nú lokið samantekt á beinum kostnaði ríkisins vegna annars vegar; Alþjóðlegrar þróunarsamvinnu og hins vegar vegna Umsækjenda um alþjóðlega vernd (hælisleitenda) á tímabilinu 2004-2024. Útgjöld til þróunarsamvinnu eru sérgreind með málaflokkanúmerum ríkisbókhaldi allt þetta tímabil, en útgjöld…

Hvað vinna margir í Utanríkisráðuneyti?

Könnun Samtaka skattgreiðenda, á fjölda ríkisstarfsmanna, heldur áfram að vekja spurningar fremur en svör. Samtökin fengu á dögunum svar frá Utanríkisráðuneyti við einni af fjölmörgum fyrirspurnum sem sendar hafa verið sem lúta að upplýsingaóreiðu ráðuneytisins í gögnum um starfsmannafjölda. Við…