Önnur samtök

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Facebook færslur

Skattaspjallið, hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda kom út í dag í tilefni 13 ára afmælis samtakanna. Skattaspjallið, sem er í umsjón Sigurðar Más Jónssonar, er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Fyrsti gestur hlaðvarpsins er Skafti Harðarson, formaður samtakanna frá upphafi, en við stefnum að því að gefa út nýjan þátt annan hvern miðvikudag. Munið að fylgja okkur á þinni hlaðvarpsveitu.open.spotify.com/episode/6fQI5s2UqbaHbghUaAk48Z?si=bfOm9h-mQPiES2Af_BiuzQSkattaspjallið · Episode ... See MoreSee Less
View on Facebook

Um samtökin

Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:

  • endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur 
  • ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
  • skattar verði lækkaðir eftir megni 
  • hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
  • rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi

Hafðu samband