Ráðstefnur
Er eitthvað „samnings” við búvörusamninginn?
Opinn morgunverðarfundur um nýgerða búvörusamninga verður haldinn þriðjudaginn 1. mars nk. Á fundinum verður sjónum beint að samningunum séð frá hagsmunum íslenskra neytenda. Að fundinum standa Samtök verslunar og þjónustu, Félag atvinnurekenda, Viðskiptaráð Íslands,...
Málstofa um tekjudreifingu og skatta
Föstudaginn 24. október kl. 16 verður málstofa RNH um „Tekjudreifingu og skatta“ í fundarsal Gamma á jarðhæð við Garðastræti 37. Þar mun prófessor Corbett Grainger frá Wisconsin-háskóla í Madison bera saman tvær lausnir á fiskveiðivandanum, skattlagningu eða úthlutun...
Umfjöllun um ráðstefnu Samtakanna um valkortakerfið
Ráðstefna Samtakanna um sænska valkortakerfið í grunnskólanum og stöðu sjálfstæðra skóla á Íslandi þótti takast mjög vel og miklar umræður urðu í lok ráðstefnunnar. Vonandi er að halda megi þessari umræðu í gangi. Ljóst virðist vera að kerfið hefur gefist vel í...
Málþing um nýja nálgun í rekstri grunnskólans
Ráðstefna Samtaka skattgreiðenda í Háskólanum í Reykjavík, stofu V102, föstudaginn 23. nóvember frá 14:00 til 17:00. Fyrir allt áhugafólk um grunnskólann okkar. Minni miðstýring – betri grunnskóli ? Eru Svíar fyrirmynd? Sjálfstætt starfandi skólar og...
Um samtökin
Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:
- endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur
- ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
- skattar verði lækkaðir eftir megni
- hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
- rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi