Skólakerfið
Umfjöllun um ráðstefnu Samtakanna um valkortakerfið
Ráðstefna Samtakanna um sænska valkortakerfið í grunnskólanum og stöðu sjálfstæðra skóla á Íslandi þótti takast mjög vel og miklar umræður urðu í lok ráðstefnunnar. Vonandi er að halda megi þessari umræðu í gangi. Ljóst virðist vera að kerfið hefur gefist vel í...
Aðrar lausnir í skólamálum
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samið við Hjallastefnuna um skólastarf í hreppnum og ráðið Margréti Pálu til eins árs sem skólastjóra. Sjá má frétt um þetta í Morgunblaðinu þann 16. júlí. Ástæða er til að fagna því að sveitarfélög leiti annarra lausna en eigin...
Menntaskólinn Hraðbraut lokar
Nú virðist ljóst orðið að Menntaskólanum Hraðbraut verður lokað að loknu þessu skólaári. Hér var um að ræða merka tilraun til einkarekstrar á menntaskólastigi. Þar gat saman farið sparnaður nemenda í námi (í árum og tekjutapi) og sparnaður hins opinbera. En meint...
Um samtökin
Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:
- endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur
- ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
- skattar verði lækkaðir eftir megni
- hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
- rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi