Fróðleikur
Gagnlegar upplýsingar um skatta
Á hverju ári gefur skatta- og lögfræðisvið KPMG út bækling um skatta, eða upplýsingar um skattmál einstaklinga og rekstraraðila. Hér má nálgast skattabæklinginn 2014. Mikinn fróðleik er að finna í þessari tæplega 50 síðna handbók. Það er þarft verkað reyna að koma á...
Ný bók um skatta og tekjudreifingu
Almenna bókafélagið hefur gefið út áhugaverða bók fyrir allt áhugafólk um skatta; Tekjudreifing og skattar. Bókin er gefin út að tilstuðlan og með tilstyrk RSE, Rannsóknarsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál. Bókinni er skipt upp í þrjá hluta; Hluti I –...
Snúið af leið ríkisafskipta og forsjárhyggju
Út er komin hjá Institute of Economic Affairs bókin A U-Turn on the Road to Serfdom. Bókin byggir annars vegar á fyrirlestri Grover Norquist (Hayek Memorial Lecture), sem hann flutti hjá IEA árið 2013 og hins vegar á þremur greinum sem tengjast beint fyrirlestrinum....
Sannleikurinn um ríkisfjármálin
Grein þessi eftir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, birtist upphaflega í Morgunblaðinu 14. desember 2012. Fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi atvinnu- og nýsköpunarráðherra ritar reglulega greinar um það sem hann telur vera glæsilegan...
Háir skattar og skuldavandi heimilanna
Grein eftir Ragnar Árnason, prófessor, sem birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. apríl 2013: Í dag, næstum fjórum og hálfu ári, eftir hið mikla áfall í fjármálakerfinu í október 2008, er fjöldi íslenskra heimila enn í alvarlegum skuldavanda. Lánaformum hefur verið kennt...
Endurreisn skattkerfisins
Eftir Óla Björn Kárason, blaðamann Mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar að loknum kosningum verður endurreisn skattkerfisins úr rústum liðlega fjögurra ára vinstri stjórnar. Hátt á annað hundrað breytingar hafa eyðilagt skattkerfið, gert það ógagnsærra og...
Ögmundarstofa
Lagt verður fram frumvarp á yfirstandandi þingi fyrir tilstilli Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um veðmálastarfsemi á Íslandi. Ætlunin er að koma á fót sérstakri stofnun, Happdrættisstofu, og verður hlutverk hennar m.a. að stemma stigu við fjárhættuspili á...
Vaxtahringekjur
Grein þessi eftir Arnar Sigurðsson, fjáfesti, birtist fyrst í Morgunblaðinu 20. nóvember 2012. Grein sem vísað er til eftir Sigríði Andersen má finna á heimsíðu Sigríðar, www.sigridurandersen.is, en upphaflega birtust greinar hennar í Fréttablaðinu 8. nóvember og 13....
Ráðalaus Íbúðalánasjóður
Grein eftir Arnar Sigurðsson, fjárfesti, sem upphaflega birtist í Viðskiptablaðinu 19. september 2012, og er hér endurbirt með leyfi höfundar. Viðskiptablaðið hefur ítrekað fjallað um vanda Íbúðalánasjóðs, í fréttum, leiðara og umfjöllun undir nafni Óðins. „Albert...
Íbúðalánasjóður sekkur
Arnar Sigurðsson, fjárfestir, hefur ítrekað vakið athygli á vanda Íbúðlánasjóðs, en það var fyrst í lok árs 2012, sem fjölmiðlar almennt fóru að fjalla um risavaxinn vanda sjóðsins. Búið er að plástra stöðu hans lítilsháttar, en fyrirsjáanlegt að skattgreiðendur verði...
Um samtökin
Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:
- endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur
- ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
- skattar verði lækkaðir eftir megni
- hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
- rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi