Skuldir hins opinbera
Sannleikurinn um ríkisfjármálin
Grein þessi eftir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, birtist upphaflega í Morgunblaðinu 14. desember 2012. Fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi atvinnu- og nýsköpunarráðherra ritar reglulega greinar um það sem hann telur vera glæsilegan...
Hver er hlutur þinn í skuldum hins opinbera?
RSE, Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, hefur látið útbúa reiknivél þar sem finna má út, gróflega, hver hlutdeild þín er í skuldum hins opinbera. Að sjálfsögðu skuldar yngra fólks meira en þeir eldri. Mörgum stjórnmálamönnum er gjarnt að tala um...
Um samtökin
Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:
- endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur
- ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
- skattar verði lækkaðir eftir megni
- hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
- rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi