Fyrirlestrar

Facebook færslur

Gestur Skattaspjallsins í dag er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigmundur er þekktur fyrir að nálgast hlutina með nýstárlegum og frumlegum hætti, er sannarlega maður lausna á stjórnmálasviðinu.open.spotify.com/episode/5xONqqylDnm10y5bkJZcsz?si=2gTKtbPPQ_WWlMEk6xK8iQ ... See MoreSee Less
View on Facebook
Í nýjum þætti af Skattaspjallinu, hlaðvarpi Samtaka skattgreiðenda, ræðir Sigurður Már Jónsson við Róbert Bragason um bókhaldsskekkjur og leyndarhyggju í bókhaldi ríkissjóðs.open.spotify.com/episode/4mDSTGW5seSkyQf3W6wMoY?si=QAzK5vRYSEGIwZqlIMoYEg ... See MoreSee Less
View on Facebook

Um samtökin

Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:

  • endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur 
  • ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
  • skattar verði lækkaðir eftir megni 
  • hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
  • rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi

Hafðu samband