Bækur
Gagnlegar upplýsingar um skatta
Á hverju ári gefur skatta- og lögfræðisvið KPMG út bækling um skatta, eða upplýsingar um skattmál einstaklinga og rekstraraðila. Hér má nálgast skattabæklinginn 2014. Mikinn fróðleik er að finna í þessari tæplega 50 síðna handbók. Það er þarft verkað reyna að koma á...
Ný bók um skatta og tekjudreifingu
Almenna bókafélagið hefur gefið út áhugaverða bók fyrir allt áhugafólk um skatta; Tekjudreifing og skattar. Bókin er gefin út að tilstuðlan og með tilstyrk RSE, Rannsóknarsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál. Bókinni er skipt upp í þrjá hluta; Hluti I –...
Snúið af leið ríkisafskipta og forsjárhyggju
Út er komin hjá Institute of Economic Affairs bókin A U-Turn on the Road to Serfdom. Bókin byggir annars vegar á fyrirlestri Grover Norquist (Hayek Memorial Lecture), sem hann flutti hjá IEA árið 2013 og hins vegar á þremur greinum sem tengjast beint fyrirlestrinum....
Ný bók um ríkisfjármál og skatta
IEA hefur gefið út bókina Sharper Axes, Lower Taxes eða Big Stepa to a Smaller State, sem útleggja mætti sem Stærri skref að minna ríki. Bókin er greinasafn frá 11 fræðimönnum sem ritstýrt er af Philip Booth. Höfundar fjalla um tengsl hagvaxtar við aukna skattheimtu...
Hughreystandi bók (fyrir stjórnmálamenn)
Bandalag skattgreiðenda í Bretlandi, The Taxapayers´ Alliance, hefur staðið fyrir útgáfu bóka, jafnt sem ógrynni greina um skattamál. Árið 2010 gáfu samtökin t.d. út í samstarfi við Biteback útgáfuna bókina: How to cut public spending (and still win an election) sem...
Bækur um hagfræði og skattamál
Fjöldi bóka hefur komið út á íslensku sem fjalla að hluta, eða í heild, um skattamál. Nokkrar bækur má nefna, en frekar verður fjallað um bækur, rannsóknir, greinar og aðra umfjöllun í pistlum hér á heimasíðu Samtakanna þegar fram í sækir. Bækur sem kenna ætti í...
Um samtökin
Samtök skattgreiðenda voru stofnuð þann 16. apríl, 2012. Að stofnun þeirra stóð hópur fólks sem vill beita sér fyrir því að:
- endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur
- ríki og sveitarfélög séu ekki rekin með halla og reikningurinn sendur kynslóðum framtíðarinnar
- skattar verði lækkaðir eftir megni
- hið opinbera fari betur með skattfé og leiti nýrra lausna til að bæta rekstur sinn
- rödd skattgreiðenda heyrist í opinberri umræðu og að sjónarmið þeirra fái aukið vægi