Starfsemin

Sjálfshól embættismanns

Eftirfarandi grein eftir Skafta Harðarson birtist í Fréttablaðinu 21. mars 2012 í tilefni af grein eftir Björn Karlsson, forstjóra Mannvirkjastofnunar. Björn skrifaði grein í tilefni af útkomu nýrrar byggingareglugerðar sem gengur í veigamiklum atriðum gegn hagsmunum neytenda bæði hvað varðar…

Vefsíða opnuð

Samtök skattgreiðenda hafa opnað heimasíðu þar sem ætlunin er að halda utan um starfsemi félagsins. Reglulega verða færðar inn fréttir, skýrslur og annað efni. Einnig verður hægt að fylgjast með starfinu í gegnum Facebook síðu okkar.