Samtök skattgreiðenda hafa opnað heimasíðu þar sem ætlunin er að halda utan um starfsemi félagsins. Reglulega verða færðar inn fréttir, skýrslur og annað efni. Einnig verður hægt að fylgjast með starfinu í gegnum Facebook síðu okkar.
Facebook færslur
2 days ago
Skattaspjallið, hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda kom út í dag í tilefni 13 ára afmælis samtakanna. Skattaspjallið, sem er í umsjón Sigurðar Más Jónssonar, er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Fyrsti gestur hlaðvarpsins er Skafti Harðarson, formaður samtakanna frá upphafi, en við stefnum að því að gefa út nýjan þátt annan hvern miðvikudag. Munið að fylgja okkur á þinni hlaðvarpsveitu.![]()
open.spotify.com/episode/6fQI5s2UqbaHbghUaAk48Z?si=bfOm9h-mQPiES2Af_BiuzQSkattaspjallið · Episode
... See MoreSee Less
4 days ago
Í nýrri grein spyrjum við okkur hvort háskólafólk sé óþarft?![]()
„Miðað við þessar upplýsingar er almennt ekki þörf á afleysingum þegar starfsfólk Háskóla Íslands fer í leyfi, nema í algjörum undantekningartilfellum.“![]()
... See MoreSee Less
www.skattgreidendur.is
Við fjölluðum nýverið um hátt hltufall kulnunar meðal akademísks starfsfólks ríkisháskóla. Í tengslum við þá umfjöllun könnuðu samtökin margskonar upplýsingar úr launabókhaldi H...1 week ago
Hér er fjallað um ársreikninga Ríkislögreglustjóra og Landsréttar.![]()
„Forstöðumenn Ríkislögreglustjóra og Landsréttar einfaldlega slepptu því að gera fullnægjandi grein fyrir rekstri þeirra stofnana sem þeir veittu forstöðu árið 2018.“![]()
... See MoreSee Less
Dómsmálaráðuneyti: Vegna ársreikninga Ríkislögreglustjóra og Landsréttar
www.skattgreidendur.is
Í frétt Samtaka skattgreiðenda þann 26. febrúar sl. sögðum við frá því að Samtökin hefðu sent erindi til sex ráðuneyta er vörðuðu ársreikninga samtals 26 undirstofnana þeirra. Til...