Samtök skattgreiðenda hafa opnað heimasíðu þar sem ætlunin er að halda utan um starfsemi félagsins. Reglulega verða færðar inn fréttir, skýrslur og annað efni. Einnig verður hægt að fylgjast með starfinu í gegnum Facebook síðu okkar.