
Fyrirlestur á vegum Skattgreiðenda og RNH
Dr. Daniel Mitchell flytur fyrirlestur um stighækkandi tekjuskatt og eignaskatt, „The Case for the Flat Tax,“ á vegum Samtaka skattgreiðenda og Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt í háskólatorgi í Háskóla Íslands, stofu HT-102, föstudaginn 16. nóvember kl. 12–13. Fundarstjóri verður…