Á hverju ári gefur skatta- og lögfræðisvið KPMG út bækling um skatta, eða upplýsingar um skattmál einstaklinga og rekstraraðila. Hér má nálgast skattabæklinginn 2014.

Mikinn fróðleik er að finna í þessari tæplega 50 síðna handbók. Það er þarft verkað reyna að koma á framfæri upplýsingum úr skattalögum á skiljanlegu og einföldu máli.

Fleira fróðlegt lesefni er að finna á vef KPMG undir „Útgefið efni”, en gott dæmi um flækjustig íslenska skattkerfisins er bæklingur KPMG „Starfstengd hlunnindi og styrkir 2013″ – alls 32 blaðsíður.