Gagnlegar upplýsingar um skatta

Á hverju ári gefur skatta- og lögfræðisvið KPMG út bækling um skatta, eða upplýsingar um skattmál einstaklinga og rekstraraðila. Hér má nálgast skattabæklinginn 2014. Mikinn fróðleik er að finna í þessari tæplega 50 síðna handbók. Það er þarft verkað reyna að koma á...
Bækur um hagfræði og skattamál

Bækur um hagfræði og skattamál

Fjöldi bóka hefur komið út á íslensku sem fjalla að hluta, eða í heild, um skattamál. Nokkrar bækur má nefna, en frekar verður fjallað um bækur, rannsóknir, greinar og aðra umfjöllun í pistlum hér á heimasíðu Samtakanna þegar fram í sækir. Bækur sem kenna ætti í...