Föstudaginn 20. september 2013 hélt Matthew Elliott fyrirlestur í Lögbergi, Háskóla Íslands, um viðspyrnuna gegn auknum ríkisafskiptum og ríkisútgjöldum. Elliott er annar stofnanda bresku skattgreiðendasamtakanna, Taxpayers´ Alliance. Nánari upplýsingar hér neðar á síðunni um Elliott og bresku samtökin.

Samtök skattgreiðenda tóku upp og lét þýða fyrirlestur Elliott og hér má sjá hann í heild á YouTube:

Þá var Matthew Elliott líka í viðtali við Gunnlaug Snæ Gunnlaugsson á sjónvarpsstöðinni ÍNN og það viðtal má sjá hér: