


Að stela frá komandi kynslóðum
by Samtök Skattgreiðenda | okt 27, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Óli Björn Kárason skrifar pistla í Morgunblaðið á miðvikudögum sem margir hverjir hafa fjallað um skattamál. Hér má lesa einn þeirra, en allt of fáir eru til að vekja athygli á því fullkomna siðleysi sem ríkir í því að við eyðum framtíðar skatttekjum næstu kynslóða...Facebook færslur
2 days ago
Skattaspjallið, hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda kom út í dag í tilefni 13 ára afmælis samtakanna. Skattaspjallið, sem er í umsjón Sigurðar Más Jónssonar, er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Fyrsti gestur hlaðvarpsins er Skafti Harðarson, formaður samtakanna frá upphafi, en við stefnum að því að gefa út nýjan þátt annan hvern miðvikudag. Munið að fylgja okkur á þinni hlaðvarpsveitu.![]()
open.spotify.com/episode/6fQI5s2UqbaHbghUaAk48Z?si=bfOm9h-mQPiES2Af_BiuzQSkattaspjallið · Episode
4 days ago
Í nýrri grein spyrjum við okkur hvort háskólafólk sé óþarft?![]()
„Miðað við þessar upplýsingar er almennt ekki þörf á afleysingum þegar starfsfólk Háskóla Íslands fer í leyfi, nema í algjörum undantekningartilfellum.“![]()
... See MoreSee Less
www.skattgreidendur.is
Við fjölluðum nýverið um hátt hltufall kulnunar meðal akademísks starfsfólks ríkisháskóla. Í tengslum við þá umfjöllun könnuðu samtökin margskonar upplýsingar úr launabókhaldi H...1 week ago
Hér er fjallað um ársreikninga Ríkislögreglustjóra og Landsréttar.![]()
„Forstöðumenn Ríkislögreglustjóra og Landsréttar einfaldlega slepptu því að gera fullnægjandi grein fyrir rekstri þeirra stofnana sem þeir veittu forstöðu árið 2018.“![]()
... See MoreSee Less
Dómsmálaráðuneyti: Vegna ársreikninga Ríkislögreglustjóra og Landsréttar
www.skattgreidendur.is
Í frétt Samtaka skattgreiðenda þann 26. febrúar sl. sögðum við frá því að Samtökin hefðu sent erindi til sex ráðuneyta er vörðuðu ársreikninga samtals 26 undirstofnana þeirra. Til...