by Samtök Skattgreiðenda | júl 1, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Í pistli á Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu er bent á kaldhæðnina í kvarti stjórnarformanns rekstrarfélags Hörpunnar undan fasteignaskattinum sem lagður hefur veirð á félagið: „Stjórnendur ríkistónlistarhússins Hörpu eiga nú í deilum við stærsta eiganda sinn,...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 1, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
… segir stjórnarformaður Hörpunna, Pétur J. Eiríksson, í viðtali við Morgunblaðið 26. júní. Reyndar segir hann orðrétt um þá skelfilegu stöðu að þurfa að borga fasteignagjöld af húsinu: „Það er sorglegt ef skattkerfið á að vera þannig að ekki sé hægt að byggja...