

Facebook færslur
3 days ago
Gestur Skattaspjallsins í dag er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigmundur er þekktur fyrir að nálgast hlutina með nýstárlegum og frumlegum hætti, er sannarlega maður lausna á stjórnmálasviðinu.![]()
open.spotify.com/episode/5xONqqylDnm10y5bkJZcsz?si=2gTKtbPPQ_WWlMEk6xK8iQ
1 week ago
Hefur ríkisstarfsmönnum fjölgað um 17,5% undanfarna 17 mánuði?![]()
Eru 9% ríkisstarfsmanna í starfi hjá fleiri en einni stofnun?![]()
... See MoreSee Less
17,5% fjölgun ríkisstarfsmanna á 17 mánuðum?
www.skattgreidendur.is
Fjársýsla ríkisins birti í dag athyglisverða frétt á vefsíðu sinni byggða á launakeyrslu stofnunarinnar þann 1. júní sl. Líkt og oft þegar ríkið birtir upplýsingar, vekja þær flei...2 weeks ago
Í nýjum þætti af Skattaspjallinu, hlaðvarpi Samtaka skattgreiðenda, ræðir Sigurður Már Jónsson við Róbert Bragason um bókhaldsskekkjur og leyndarhyggju í bókhaldi ríkissjóðs.![]()
open.spotify.com/episode/4mDSTGW5seSkyQf3W6wMoY?si=QAzK5vRYSEGIwZqlIMoYEg
... See MoreSee Less