by Samtök Skattgreiðenda | apr 16, 2025 | Fréttir
Samtök skattgreiðenda fagna í dag 13 ára afmæli, en þau voru stofnuð 16. apríl 2012. Að því tilefni hafa samtökin hleypt af stokkunum nýju hlaðvarpi sem ber nafnið Skattaspjallið. Skattaspjallið er í umsjón Sigurðar Más Jónssonar og mun koma út annan hvern miðvikudag....
by Samtök Skattgreiðenda | apr 15, 2025 | Fréttir
Við fjölluðum nýverið um hátt hltufall kulnunar meðal akademísks starfsfólks ríkisháskóla. Í tengslum við þá umfjöllun könnuðu samtökin margskonar upplýsingar úr launabókhaldi Háskóla Íslands. Eitt af því var hlutfall launagreiðslna vegna afleysingar, á móti...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 14, 2025 | Fréttir
Líkt og fram hefur komið hafa Samtök skattgreiðenda viljað fá það upplýst hvaða aðilar það eru sem hafa styrkt Ríkisútvarpið um tugi milljóna á síðustu árum. Ríkisútvarpið synjaði því að veita þessar upplýsingar svo samtökin kærðu synjunina til Úrskurðarnefndar um...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 10, 2025 | Fréttir
Í frétt Samtaka skattgreiðenda þann 26. febrúar sl. sögðum við frá því að Samtökin hefðu sent erindi til sex ráðuneyta er vörðuðu ársreikninga samtals 26 undirstofnana þeirra. Tilefni erindisins var það að óska eftir afritum ársreikninga sem ekki hafði verið skilað á...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 8, 2025 | Fréttir
Í frétt Samtaka skattgreiðenda þann 14. mars sl. sögðum við frá viðbrögðum Innviðaráðuneytis við erindi Samtakanna vegna Þjóðskrár. Í erindi Samtakanna var spurt hvort það hefði verið á vitorði stjórnenda ráðuneytisins að forstöðumaður Þjóðskrár hefði ekki afhent...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 7, 2025 | Fréttir
Samtök skattgreiðenda hnjóta svo til daglega um sérkennilegar upplýsingar í ríkisbókhaldinu. Eitt er það sem veldur okkur sérstökum heilabrotum um þessar mundir; þróun greiðslna vegna viðbótargjalds í lífeyrissjóð. Hér höfum við tekið saman heildarfjárhæð hvers árs...