Virðing stofnana fyrir lögum og reglum

Virðing stofnana fyrir lögum og reglum

Flestir kannast við óbilgirni opinberra stofnana þegar borgararnir skila gögnum of seint til ríkis eða sveitarfélaga. Sektum og öðrum viðurlögum er hiklaust beitt við minnsta tilefni. En hvernig er lögbundnum skýrsluskilum opinberra stofnana háttað? Tökum tvö dæmi að...
Skattaloforð Samtaka skattgreiðenda

Skattaloforð Samtaka skattgreiðenda

Nýlega sendu Samtök skattgreiðenda oddvitum allra framboða í hverju kjördæmi boð um að skrifa undir skattaloforð samtakanna. Í skattaloforðinu fellst að viðkomandi frambjóðendur lofa því að hækka ekki skatta eða búa til nýja skatta á næsta kjörtímabili, verði þeir...
Leynd yfir reikningum þingmanna

Leynd yfir reikningum þingmanna

Nýlega sendu Samtök skattgreiðenda erindi á Alþingi þar sem óskað var eftir afriti af reikningum alþingismanna vegna starfskostnaðar og annars kostnaðar. Í kjölfarið hafa ýmis fjölmiðlar fjallað um þennan kostnað frá ýmsum hliðum, sjá t.d. hér: [1], [2] og [3]....
Óreiða í starfsmannabókhaldi ríkisins

Óreiða í starfsmannabókhaldi ríkisins

Í dag benti Forsætisráðherra á að Hagstofa Íslands hefur oftalið ríkisstarfsmenn um 5 þúsund. Undanfarna mánuði hafa Samtök skattgreiðenda reynt að ná utan um það hve margir starfa hjá hinu opinbera. Ekki er komin niðurstaða í þá athugun, enda erfitt að fá tölur til...