by Samtök Skattgreiðenda | sep 20, 2021 | Fréttir
Það eru spennandi Alþingiskosningar framundan og erfitt að spá fyrir um hvernig ný ríkisstjórn verður skipuð. Margir láta sig dreyma um fimm flokka vinstri stjórn. Samtök skattgreiðenda vilja því hjálpa kjósendum að sjá myndrænt fyrir sér hvernig slík...
by Samtök Skattgreiðenda | okt 25, 2016 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Samtök skattgreiðenda hafa látið útbúa stutt myndbönd og auglýsingar sem minna á skattagleði núverandi stjórnarandstöðuflokka þegar þeir réðu ríkjum 2009 – 2013. Og þessir flokkar lofa nú tugum ef ekki hundruðum milljarða í aukin útgjöld. Þau útgjöld mun þurfa...
by Samtök Skattgreiðenda | feb 28, 2016 | Fréttir, Ráðstefnur, Skattar og útgjöld
Opinn morgunverðarfundur um nýgerða búvörusamninga verður haldinn þriðjudaginn 1. mars nk. Á fundinum verður sjónum beint að samningunum séð frá hagsmunum íslenskra neytenda. Að fundinum standa Samtök verslunar og þjónustu, Félag atvinnurekenda, Viðskiptaráð Íslands,...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 29, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Um rekstur Hörpu var fjallað í Kastljósi Ríkisútvarpsins þann 2. september sl. Brynja Þorgeirsdóttir flutti þar inngang að umfjölluninni og segir frá því að á aðeins fjórum árum hafa tapast 1.900 milljónir í rekstri hússins. Þrátt fyrir það kaus hún að tala um að...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 13, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í júlí sl. kom út ársskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Í fréttatilkynningu sem fylgdi skýrslunni á sínum tíma koma m.a. fram; Meðalupphæð námslána fer hækkandi og er mesta fjölgunin í hópi námsmanna sem skulda meira en 12 m.kr. Þá hækkar meðalaldur greiðenda m.a....
by Samtök Skattgreiðenda | okt 22, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í Viðskiptablaðinu 15. október er birt niðurstaða könnunar sem blaðið gerði þar sem spurt var: Þykir þér sú upphæð sem þú greiðir í skatta og lág, hæfileg eða of há? Niðurstaðan þarf ekki að koma á óvart, en 67,3% telja að skattarnir sem þeir greiða séu of háir. En...