
1 milljarður á ári, í eigu húsbyggjenda, út um gluggann
Með góðfúslegu leyfi höfundar, Sigurðar Ingólfssonar, framkvæmdastjóra verkfræðistofunnar Hannarr ehf., birtum við hér grein hans um einn þátt nýju byggingareglugerðarinnar sem mun leggja miklar birgðar á húsbyggjendur. Hvorki öryggis-, gæða- eða umhverfissjónarmið geta átt við um þessar auknu kröfur um…