by Samtök Skattgreiðenda | nóv 7, 2014 | Fréttir, Regluverkið
Enn einu sinni er það að koma í ljós hversu skammsýnir atvinnurekendur eru þegar kemur að hagsmunum þeirra sjálfra. Vilhjálmur Árnason og fleiri þingmenn hafa lagt fram frumvarp til laga sem leggur niður einkasölu ÁTVR á áfengi. Frumvarpið gerir ráð fyrir að heimilt...
by Samtök Skattgreiðenda | ágú 3, 2014 | Fréttir, Regluverkið, Umræðan
Í frétt í Morgunblaðinu 1. ágúst sl. er fjallað um áhyggjur leigubílstjóra vegna þess sem þeir kalla „skutlsíður” á netinu. Þar mun vera að um að ræða einhvers konar síður þar sem einstaklingar bjóðast til, gegn gjaldi, að flytja fólk á milli staða. Ekki skal sagt til...
by Samtök Skattgreiðenda | feb 27, 2014 | Fréttatilkynningar, Fréttir, Regluverkið, Umræðan
Samtök skattgreiðenda hafa boðað til blaðamannafundar þar sem vakin verður athygli á átaki sem hefst þann 1. mars og í fréttatilkynningunni sagði m.a.: „Um 15.000 glasamottum verður dreift á veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík og nágrenni og á nokkrum stöðum úti á...
by Samtök Skattgreiðenda | feb 15, 2014 | Fréttir, Regluverkið
Um fátt er meira fjallað þessa dagana en skort á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega er aðkallandi þörf fyrir byggingu lítilla íbúða til útleigu eða sölu fyrir yngra fólk. En vandinn er sá að slíkar íbúðir er bannað að byggja. Byggingarreglugerðin...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 2, 2013 | Regluverkið
Það er full ástæða til að koma upp sérstöku eftir með eftirlitsstofnunum. Á Eyjunni birtist þetta blogg eftir Skafta Harðarson sem vekur athygli á misbeitingu valds Fjármálaeftirlitsins undir fyrirsögninni Vald spillir og gerræðisvald gerspillir: “Í...
by Samtök Skattgreiðenda | jan 13, 2013 | Greinaskrif, Regluverkið
Lagt verður fram frumvarp á yfirstandandi þingi fyrir tilstilli Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um veðmálastarfsemi á Íslandi. Ætlunin er að koma á fót sérstakri stofnun, Happdrættisstofu, og verður hlutverk hennar m.a. að stemma stigu við fjárhættuspili á...