
Að skreyta sig með stolnum fjöðrum
Bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, skrifar grein í Morgunblaðið í dag um eigið ágæti, annarra bæjarfulltrúa og bæjarstarfsmanna á Seltjarnarnesi. Hún segir í grein sinni: „Með samstilltu átaki bæjarstjórnar og starfsmanna Seltjarnarnesbæjar varð rekstur og afkoma árið 2011 mun betri en…