by Samtök Skattgreiðenda | apr 22, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Sjálfstæðisflokkurinn var með spurningu nýlega í þjóðarpúls Capacent þar sem spurt var: Finnst þér að skattar á Íslandi séu almennt of háir eða of lágir? Skemmst er frá að segja að 81,8% aðspurðra töldu skattana heldur of háa eða allt of háa, 16,0% að þeir væru hvorki...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 14, 2013 | Greinaskrif, Skattar og útgjöld
Eftir Óla Björn Kárason, blaðamann Mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar að loknum kosningum verður endurreisn skattkerfisins úr rústum liðlega fjögurra ára vinstri stjórnar. Hátt á annað hundrað breytingar hafa eyðilagt skattkerfið, gert það ógagnsærra og...