
Fjármálareglur ríkisins?
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, spyr á Facebook síðu sinni: „Ríkið hefur nú sett sveitarfélögum fjármálareglur. Það er hið besta mál. Á sama tíma (árið 2011) voru gjöld ríkisins 90 þúsund milljónum meiri en tekjurnar. Það er hið versta mál.…