Hættum að fóðra tröllið: Varnarbarátta skattgreiðenda
Dr. Daniel Mitchell, sérfræðingur í skattamálum hjá Cato stofnuninni í Washington, heldur fyrirlestur á vegum Samtaka skattgreiðenda í samvinnu við RNH, Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt, og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna. Fyrirlestur Dr. Mitchell mun fjalla um tröllaukin ríkisútgjöld…
