by Samtök Skattgreiðenda | júl 31, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, spyr á Facebook síðu sinni: „Ríkið hefur nú sett sveitarfélögum fjármálareglur. Það er hið besta mál. Á sama tíma (árið 2011) voru gjöld ríkisins 90 þúsund milljónum meiri en tekjurnar. Það er hið versta mál. Hver á að...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 22, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, skrifar grein í Morgunblaðið í dag um eigið ágæti, annarra bæjarfulltrúa og bæjarstarfsmanna á Seltjarnarnesi. Hún segir í grein sinni: „Með samstilltu átaki bæjarstjórnar og starfsmanna Seltjarnarnesbæjar varð...