
Dýrt bíó fyrir skattgreiðendur
Bíó Paradís nýtur sérstaks velvilja meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur. Þannig hefur meirihlutinn styrkt Bíó Paradís um alls 36,5 milljónir á árunum 2010 – 2013. Og meira að segja skuldbundið borgina inn í framtíðina til að styrkja þetta kvikmyndahús um aðrar 29…