
NEI við kröfum KSÍ
Loks kom að því að sveitarstjórnarmaður benti á hið augljósa; að kröfur KSÍ til áhorfendaaðstöðu liða í efri deildum knattspyrnunnar eru fásinna Og þess valdandi að skattgreiðendur eru látnir borga fyrir misráðnar og illa nýttar fjárfestingar. Kominn er tími til…